mánudagur, 4. maí 2009

Svínaflensa og fleira.

Jaeja, thad aettu allir ad vita afhverju eg er ad skrifa thetta, jú astaedan er flensan...

Madur er ordinn ágaetlega vanur ad taka med sér ondunargrímuna thegar madur fer út en í rauninni er madur mikid inni.

Annars er thetta ekkert sem tharf ad hafa áhyggjur af, ég bý í borg thar sem flensan hefur lítil áhrif og ef svo faeri ad madur myndi veikjast tha er thetta alls ekki haettuleg flensa.

Thad versta vid thessa flensu er hinsvegar ad margir vinir mínir er ad fara til baka en ekki vegna thess ad their vilja heldur foreldrar theirra. Sem og ollum ferdum var aflýst :(

Arid er hinsvegar buid ad vera frabaert og thetta skiptinema prógramm hjá Rótarý er alveg frábaert :D og eiga their miklar thakkir skilid.

Thannig ad ég segi bara: Takk fyrir mig Rotary og adios.

P.S. Ég kem heim thann 6. júní.


mánudagur, 29. desember 2008

Jól í Mexíkó!

Já thá eru jólin í fullum gangi hér í Mexíkó. Ég hef nú fundid lítid fyrir jólastemmningu en mér finnst eins og jólin hérna séu ekkert nema partý med pokkum... ekkert jólalegt vid thau.
Á adventunni var ýmislegt gert sem tengdist jólunum t.d. í matarbodum voru sungnar Las Posadas, helmingur gesta úti, helmingur inni. Sá helmingurinn sem er inni er semsagt Jósef & María bidjandi um skjól en hinn helmingurinn neitar ad skjóta skjóli yfir thau... thangad til ad thau komast ad thvi ad thar fer Meyin María.  Svo brjóta krakkarnir Piñotu sem er svipad og ad sla kottinn ur tunnunni og fer innihaldid eftir aldri "krakkanna"; venjulega er thad nammi og svoleidis en hef samt sed i 18 ara afmaelid thar sem Piñatan var fyllt med smokkum, sígarettum og nammi :)

Adfangadagskvold eda Noche Buena hofst um 10 leytid og eins og halfviti, buinn ad gera mig tilbuinn klukkustundum adur :D Tha var skipst a gjofum i gjafaleiknum (eins og leynivinaleikurinn) en bara unglingarnir. Eftir thad var hlustad a jolatonlist og bordad forrett. Svo var sest nidur og bordad. Thad sem var a bodstolum var saltur thorskur ad spaenskum sid,kalkúnn og grísalaeri. Medlaetid var svo eplamauk og salat (ekki ólíkt Waldorf-salati).
Eftirrétturinn voru svo thurrkadir avextir og hnetunammi (spaenskt).
Thad kom mer a ovart allt thad svakalega magn af áfengi sem keypt var inn til veisluhaldanna enda er engin veisluhold an afengis herna. Saknadi Malt&Appelsíns en lét mér kók naegja.
Mér vard thad ljóst ad jól hérna skortir hátídleikann enda fannst mér thetta bara vera eins og hver onnur veisla.  Svo héldu veisluholdin áfram thangad til klukkan var ordin 5 en thá voru bara vid strákarnir eftir og restin longu farin ad sofa. 

Svo thann 25. tók annad eins vid nema hvad thad byrjadi um 3 leytid og endadi um 7 leytid thegar allir fóru í kirkju sem var miklu leidinlegri en jólakirkjan heima :( 
Thann 25. tokum vid upp pakkanna vegna thess ad vid hofdum ekki tima thann 24..
Thusund thakkir til theirra sem sendu mer bref og pakka fra Islandi, alveg Made My Day.

Annars er eg nuna veikur og thvi litid ad gerast. Get m.a. ekki talad, frekar lame.
Blogga aftur eftir aramot og geri grein fyrir aramotum her i Mexiko.

Hasta luego, Pedro

föstudagur, 14. nóvember 2008

Ruta Maya

Jaeja, aetli madur thurfi ekki ad lata vita af ser... og thad ansi vel.

MANUDAGUR 03. NOVEMBER

Skildum vid Veracruz i yfirfullri rutu thvi hin beid i Córdoba (sjá myndir)
Komum um kvoldmatarleytid til Oaxaca og komum okkur fyrir a hotelinu.
Eftir ad vid hofdum komid okkur vel fyrir forum vid a nalaegan veitingastad og fengum svona ymislegt... eins og er algengt herna. Endadi svo a skordyrum, eg vissi ekki einu sinni ad thetta vaeru skordyr thegar eg bordadi thad... bragdadist eins og fiskur :(

Myndaalbúm:

THRIDJUDAGUR 04. NOVEMBER

Haldid var til Mitla svaedisins en a leidinni biladi onnur rutan thannig ad... when in Mexico ad tha var bara trodid i hinn (eins og fyrri daginn :o )
Annars var Mitla svaedid flott, forum nidur i tvo grafhysi.
Svo a leidinni heim var stoppad i Mezcalverksmidju. Mezcal er drykkur unninn ur agave, eins og tequila nema a odrum svaedum. Mezcal er vel a minnst drykkurinn sem er drukkinn med orminum... always drink the worm, nema hvad ad thad var bara ekki bodid upp a orminn.
Annars smakkadist Mezcal alveg frekar ogedslega og thratt fyrir ad avaxtabragdi vaeri baett vid tha baettist bragdid ekkert.
Svo eftir á var skodad Arból de Tule... Tule tréd, tré sem er FÁRANLEGA thykkt, enda thad thykkasta i heimi.
Snaett var a veitingastadnum "La Escondida" eda "Sú sem er falin" og maturinn var ekkert lítid gódur; 5 mismunandi hladbord med mismunandi mat og 1 hladbord bara med eftirrettum :D

Myndaalbúm:

MIDVIKUDAGUR 5. NOVEMBER

Í dag var farid til Monte Alban sem er frekar stort svaedi fullt af byggingum fra thvi fyrir tima Kólumbusar. Alveg rosalega skemmtilegur stadur og ekki skemmdi fyrir utsynid af fjallinu sem var alveg svakalega flott.
Annars var litid annad gert thann daginn og nottinni eytt i rutu a leidinni til Palenque. Ekkert allt of thaegilegt ad sofa i rutunni neitt. :(

Myndaalbúm:
http://www.facebook.com/album.php?aid=69973&l=4d269&id=664551457

FIMMTUDAGUR 6. NOVEMBER


Komum eldsnemma um morguninn til Palenque og komum okkur fyrir a hotelinu.
Thegar var buid ad koma ser fyrir a hotelinu var skutlast upp i rutu og farid a fornleifasvaedid i Palenque sem var frekar flott tho thad hafi dalitid skemmt fyrir ad randyru rafhlodurnar sem eg keypti a hotelinu dugdu i 10 myndir... ekki meir. Svo var dagurinn frjals og litid gert thad sem eftir var af deginum. Forum ad borda a Burger King (ekta mexíkóskt :D) Um kvoldid var svo haldid upp a afmaelid hennar Sophie.

Myndaalbúm:
http://www.facebook.com/album.php?aid=70522&l=14b7a&id=664551457

FOSTUDAGUR 7. NOVEMBER

Morgunmatur bordadur snemma og ollu og ollum trodid inn i rutu og haldid af stad til San Cristobal de las Casas. A leidinni var stoppad i Cascadas Azul (Blair fossar), svakalega fallegur stadur. Komum svo til San Cristobal um tvo leytid og forum a veitingastad og fengum okkur vel ad borda. I San Cristobal skodudum vid kirkju San Dominico og allir veggirnir innan i henni eru skornir ur vidi og gullhudadir... otrulega flott (thvi midur var myndavelin min batteriislaus svo engar myndir voru teknar :( )
Um kvoldid forum vid svo til Tuxtla Gutierrez og forum beint a Zócalo-id (torg fyrir framan radhusid) og fengum okkur ad borda. Tha naest forum vid upp a hotel og komum okkur fyrir. Svo um nottinu tha forum vid a diskotekid El Classico (sem er einnig i Veracruz) og donsudum fram a morgun enda var ansi long rutuferd framundan og naegur timi til ad sofa :D

Myndaalbum:

LAUGARDAGUR 8. NOVEMBER

Vaknad um 7 leytid og komid ser i rutuna. Adur en borgin var kvodd forum vid i siglingu upp glufrid Sumidero sem var alveg svakalega flott enda kilometers djupt thar sem thad er dypst (skv. leidsogumanni) og vid saum Konguloarapa (Spider Monkeys); Kameledlu og krokodil :D
Svo var okkur skellt upp i rutu og tok vid 17 tima ferdalag til ¡¡¡¡¡¡¡¡¡¡¡CANCUN!!!!!!!!!!
Ég, Florian, Louise, Carolin, Thibault tókum svefnpillu til ad sofa i rutunni og sjaldan hef eg sofid jafn vel og voru allir sammála um thad nema Carolin.... hun svaf vid hlidina a mer haha. Aumingja hun var lamin af mer alveg nokkrum sinnum i svefni :D

Myndaalbum:

SUNNUDAGUR 9. NOVEMBER ---CANCUN---

Komum um hadegisleytid og komum okkur fyrir a frekar sweet hoteli (All inclusive og allt :D )
Fengum tvo tima frjalsa... strond eda thvo fotin sin, eg kaus thad sidarnefnda :(
Forum svo i Xcaret sem er gardur med nedanjardará sem haegt var ad synda i, strond, saedyrasafni, haegt ad synda med hofrungum (litill 12.000 kall takk fyrir, thannig ad madur var ekkert ad blaeda i thad haha). Svo komum vid a hotelid og keyptum midana a COCO BONGO (5.600 kr) og forum ad taka okkur til. Svo forum vid um 11 leytid a COCO BONGO sem var alveg OLYSANLEGA skemmtilegt og forum svo heim um 5 leytid.

MANUDAGUR 10. NOVEMBER ---CANCUN---

Um morguninn forum vid til Tulum thar sem eru rustir og faranlega flott strond... og endudum vid fljott a strondinni haha. Nema hvad ad heimferdin tafdist svakalega thannig ad thegar vid komum heim vard thad sem atti ad vera "Day at the beach" ad engu... solin farin og vesen.
En um kvoldid tha var akvedid ad fara aftur ut og aetludu einhverjir a The City og adrir a Coco Bongo. En eg og nokkrir adrir kvortudum yfir peningaleysi og forum a bararolt tharna i midbae hotelsvaedisins og endudum a CoronaBar fyrir framan The City og Coco Bongo.
Svo i kringum 12 leytid tha akvadum vid ad skipta yfir a annan bar eda rolta afram. Tha var okkur bodid inn a The City (thegar vantar folk inn tha bjoda their inn) en thar inni var enginn svo vid heldum afram roltinu og tha var okkur bodid inn a Coco Bongo og thadum vid thad med thokkum en samt var stadurinn alveg vel fullur thannig ad vid duttum i lukkupottinn. I dag var eg med myndavelina mina thannig ad thad eru einhverjar myndir fra thessu kvoldi.

Myndaalbum:

THRIDJUDAGUR 11. NOVEMBER

Farid fra CANCUN (*sniff sniff*) og haldid aleidis til Mérida.
Komum til Mérida um 3 leytid og thad var frjalst eftirmiddegi svo vid forum og fengum okkur ad borda a McDonalds (Ekta MEX) og um kvoldid forum vid a hestvognum um borgina. Frekar svol borg tho ad eg haldi ad flestir hafi ordid pinu threyttir a gomlum byggingum :D Um kvoldid var litid gert nema ad fara a Dominos og hanga i lobby-inu a hotelinu.

Myndaalbum:

MIDVIKUDAGUR 12. NOVEMBER

Um morguninn forum vid til Chichen Itza sem var svakalega flott tho ad skemmt hafi fyrir ad ekki megi hafa fara inn i neinn af pyramidunum :( Eftir Chichen Itza forum vid i Cenote sem er hellir med grunnvatni i. Vatnid vel kalt og kunni madur vel vid sig tharna. Svakalega skemmtilegt ad synda svona inni i helli.
Myndaalbum:

FIMMTUDAGUR 13. NOVEMBER

Pokkudum ollu nidur og forum upp i rutu. Eftir 3 klst ferd komum vid til Campeche sem er rosalega falleg borg og borgin sjalf er a World Heritage lista UNESCO. Eftir ad fengid var ad borda forum vid ad skoda endurbyggt hus fra 18/19 old med husgognum og svoleidis.
Eftir thad forum vid i Tranvia (lestarbill) um borgina enda margt ad skoda og litill timi.
Um kvoldid forum vid svo ad borda og hafdi eitt torg borgarinnar verid utbuid med stolum og bordum og fleira, rosalega snidugt... thangad til ad vid komumst ad thvi ad ekkert var klosettid og vid tok 12-14 klst ferd i rutu :o

FOSTUDAGUR 14. NOVEMBER

Ferdin heim gekk vel og stoppudum vid i Acayucan, Tuxtepec og loks Veracruz.

Svo um kvoldid atti fraenka min 16 ara afmaeli svo eg, Luiz og Thiago forum i partyid hennar sem var haldid i Boca Del Rio og komu orugglega um 150 - 200 manns thangad :o

------

Jaeja, tha vitid thid hvad hefur a mina daga dregid og eg mun orugglega blogga a naestunni eftir ad eg fer til Xalapa (ef peningar leyfa).
Adios, Steinar Orri

E.S. Set myndirnar inn eftir fongum (thetta eru taep 7 GB af myndum og myndbondum)

laugardagur, 25. október 2008

Ruta Maya!!!

jaeja tha styttist í Mayaferdina og eg mun blogga vel eftir hana, eg lofa.
Annars hefur litid verid ad gerast nema bara thad venjulega... ekki ad thad se neitt leidinlegt.
Svo fer eg ad ollum likindum naestu helgi til Xalapa sem er hofudborg Veracruz fylkisins (tho minni en Puerto Veracruz (borgin min)) og strax a manudaginn eftir tha helgi tha forum vid i Mayaferdina og stoppum a stodum eins og Cancún, Campeche, Oaxaca etc. og verdur thessi ferd ad ollum likindum MJOG skemmtileg. 
En jaeja thetta verdur stutt blogg og eg lofa ad blogga ítarlega um Cancún ferdina í kringum 15. nóv.

þriðjudagur, 7. október 2008

¿Porque tan serio?

UPDATE: Nyjar myndir a http://www.facebook.com/album.php?aid=62640&l=4b0ec&id=664551457

og á http://www.facebook.com/album.php?aid=62930&l=797c7&id=664551457

Komid thid sael og blessud. Afsakid hvad thad er langt sidan eg bloggadi L Thad er bara ekkert allt of mikid buid ad vera gerast. Annars var thessi helgi rosa god.  A fostudaginn forum vid Sophie (Thyskaland) Louise, Luiz og Denis a strondina og eftir á fórum vid ad verslunarmidstodinni thar sem voru haldnir tónleikar til styrktar fatladra barna (held ég) og gaman ad sjá hvad margir komu med fulla bíla af mat, vatni og fotum og gafu. Naesta dag forum vid Luiz og Thiago I San Juan de Ulua sem er ansi flott virki hérna í hofninni. Sagan er sú ad thetta virki var sidasti stadur sem Spanverjar heldu thegar Mexikanar bordust fyrir frelsi sínu. Rosalega flott virki og skemmtilegt ad paela I allri verkfraedinni eins og thykkt veggja/staerd og fjoldi loftgata styrdu algerlega hitastigi og rakastigi i annars rakamettadri borg. Thannig voru herbergin nytt sem geymslurymi a mismunandi hlutum og seinna sem fangelsi. Tha ma nefna thad ad Benito Juárez var fangi tharna i einu fangaryminu. Allt thetta vissi pabbi (Toño), enda vel lesinn madur thar a ferd. Svo fengum vid stuttan tur um borgina og skodad thad sem ekki hafdi verid skodad og okkur bent a “antro” (bar/disko/klubbur) sem eru orugg. Svo um kvoldid forum vid Luiz, Déric (Brasilía), Louise og Denis (Belgía) a antro. Thar kynntumst vid Svía sem hafdi buid her og starfad sem enskukennari i nokkur ar... frekar svalur naungi. J

 

Svo um morguninn daginn eftir for Luiz med okkur i husid okkar í Boca del Rio og fórum í sundlaugina og til Cancuncito ofl. God tilbreyting ad hafa einhvern med ser thangad thvi venjulega eru ekkert margir a minum aldri tharna. Maturinn var lika rosalega godur, handgerdar tortillur (sjaldgaefar) og heimalogud Molesósa sem pabba (Hafthor... svona til ad taka af allan vafa haha) líkadi svo vel á Santa Maria haha. (Heimalogud mole er heldur engin smásmídi, súkkuladi og amk. 10 tegundir af Chilli og annad eins af hnetum ofl.) Svo voru eftirréttirnir ekkert af verri taginu heldur; súkkuladirjómaterta úr Milkyway & Kindereggjum; Kastaníuhnetu “Flan” og Marsipankaka. Thrátt fyrir svona veitingar er madur búinn ad léttast enda er eg buinn ad vera duglegur ad hlaupa i raektinni (thad ad hlaupa uti er ekki fyrir mig, hvad tha i thessum hita) og er farinn ad hlaupa i klukkutima i senn sem mer finnst otrulegt midad vid hvad eg gat a Islandi. Svo er madur ad synda lika thegar madur er ekki daudur eftir hlaupin.

 

Hvad er annars malid med gengishrunid... thetta er ekki alveg ad vinna med hugmyndinni sem eg hafdi af thvi ad her vaeri allt odyrt og madur thyrfti ekki ad hugsa um peninginn J Pesinn farinn ur 8 kronum i 12 L Madur ser kronuna falla um morg prosent a dag og bankarnir ad hrynja; spurning hvort madur thurfi ad gera einhverjar radstafanir? Annars er dálítid erfitt ad fylgjast med thessu úr fjarlaegd; ekkert haegt ad tala vid neinn um thetta. Á thessum nótum thá sakna ég alveg fáranlega ad geta talad íslensku Face2Face vid einhvern, sérstaklega thegar Brasilíustrákarnir tala saman á Portúgolsku eda Belgarnir á fronsku L Enginn vill tala vid mann íslensku haha.

Annars atti eg skemmtilegt samtal vid Louise (Belgía) um landid Andorru. Sophie var eitthvad ad tala um Andorru thegar Louise segir ad thad sé ekkert land í Evrópu til sem heiti Andorra og hvad thá ad thad sé stadsett á milli Spánar og Frakklands thví ad hún thekkir sína landafraedi hahaha. Og baetti svo vid ad hun ferdadist oft til Spánar og aldrei hafi hun farid til Andorru á leidinni. Svo foru fram skemmtilegar kappraedur sem endudu a thvi a vid gerdum vedmal sem eg var alveg viss um ad vinna. Svo eftir ad hafa faert henni utklippur af korti trudi hun thvi ekki enn og sakadi mig um ad hafa falsad myndirnar. Svo i dag i skolanum dro eg fram Evropuatlas sem listadi oll lond Evropu og syndi henni Andorru; nei thessi bok hlaut ad vera vitlaus thvi thessi bok listar einnig Vatikanid sem land og tha for fram umraeda um thad ad Vatikanid vaeri land. :D

Skemmtilegt sérstaklega í ljósi thess ad thessi stelpa er mjog gód í landafraedi hahah.

 

Annars aetla eg ad lata thetta gott heita i dag og eg skal reyna ad lata inn blogg med styttra millibili... :D [KOMID INN A FACEBOOK]

Kvedjur frá Mexíkó, Steinar.

 

E.S. Ég verd ad setja inn myndir seinna... thad er eitthvad sem ekki gengur eins og eg vil ad thad gangi

miðvikudagur, 17. september 2008

Heimkoma frá Tuxtepec.

NÝJAR MYNDIR: http://www.new.facebook.com/album.php?aid=59228&l=8f55a&id=664551457
Ég er kominn heim frá Tuxtepec thar sem eg var um helgina og hafdi gaman af :) 
Vel á minnst tha vard eg vitni ad thvi sem a ad vera vikulega i skolanum; fanaathofnin thar sem sunginn er thjodsongurinn og faninn hylltur med tilheyrandi "Í hvíldarstodu... NÚ" o.s.frv.
A laugardaginn var litid gert annad en thad var farid a veitingastad med ollum skiptinemunum ur districtinu; ca 70 talsins. Vid skiptumst a naelum og nafnspjoldum. Jakkinn manns er allur ad thyngjast af naelum :D
Sunnudagurinn var mjog skemmtilegur; um morguninn forum vid upp i Zuzul, eiginlega upp i fjollum.  Zuzul er sundstadur med mjog taeru vatni sem gott er ad synda i, dalitid kalt en thad skiptir ekki mali. Eftir gott og friskandi sund (an solarvarnar enda var MJOG skyjad... en samt brann eg sma) var bordad a local stadnum; sem var alveg nett sódalegur haha :)
Um kvoldid forum vid a menningarhatid i Tuxtepec thar sem voru syndir dansar; alveg skemmtilegt i sma tima en alltaf beid madur eftir e-u odru sem kom svo aldrei... adeins of mikid af thvi goda (3klst)  Eftir thetta var haldid a Brasilenskan veitingastad vid godar undirtektir fra folkinu fra Brasiliu (1/4 af heildinni) Mjog godur matur :)

Manudagurinn, thjodhatidardagur Mexikoa, lofadi godu. Um eitt leitid var farid i bjorverksmidju Grupo Modelo (Corona, Estrella, Modelo light og Victoria). Vid forum i gegnum verksmidjuna; bruggunina, atoppunina (thar sem matti ekki taka myndir, bommer thvi thad var flottasti stadurinn :( ) og loks var farid um bord i The Coronamobil og haldid i einskonar einbylishusahverfi, nema hvad eg held ad enginn bui thar... tharna forum vid i eitt hus sem var svo veitingastadur med sundlaug (en enginn kom med sundfot) og thar fengum vid ad borda og smakka afurdir verksmidjunnar.  Um kvoldid forum vid i klúbbhúsid (sem er heppilega stadsett vid baejartorgid) og thar var sko gaman, held samt ad skiptinemarnir hafi skemmt ser best :) 
Klukkan 11 var einskonar formleg byrjun a hatidaholdum, oskrad ¡Viva Mexico!... ¡Viva! og fleira. Um midnaetti bordudum vid thad sem atti ad vera, skv dagskranni, Mexikoskur matur en vid fengum fraudplast bakka med vondu sodnu graenmeti, oaetu spaghetti, bakadri kartoflu og thurrasta kjukling sem eg hef smakkad. Eg bordadi bara kartofluna haha. Eftir thetta forum vid a torgid og donsudum vid tonlistina sem var rosalega skemmtilegt fyrir utan thad ad Mexikoar vilja alltaf mynd af ser med hvita folkinu og thad var alltaf verdi ad bidja mann um myndir og fleira... Aumingja Linda (fra Finnlandi) thurfti ad hafna hverjum dansinum a faetur odrum hahaha.  

A thridjudagsmorguninn eftir orfarra klst svefn var svo haldid aftur a torgid thar sem var skrudganga med krokkum ur skolunum i kring en thetta var eins og ad horfa a heraefingu... !ALTA..... YA! og ¡AVANZAR..... YA! Eftir ad morg thusundir skolakrakka hofdu farid framhja komu svo logreglubilar og slokkvilid og svoleidis... Svo akvadum vid ad fara tharna a milli og eg held ad folkinu hafi bara likad thad. Um 60 skiptinemar med fanana sina og songvana sina :)
Svo eftir thetta allt forum vid a veitingastad og eftir thad foru their sem ekki thurftu ad fara strax i rutu a kaffihus. Thad var rosalega fint og um half sjo forum vid heim i rutu, en rutuferdir her eru miklu betri en a Islandi, thaegileg saeti og sjonvarpsskjair i loftinu. Svo um kvoldid aetladi eg ut thvi vid thurftum ekki ad fara i skolann daginn eftir en nei... eg matti thad ekki thvi daginn adur, klukkan 11 i borginni thar sem forsetinn faeddist var gerd hrydjuverkaaras og enginn hafdi lyst sig abyrgan yfir thessu og einskonar ovissa rikti. Um arasina:
I dag var svo sofid ut og um eftirmiddaginn heldum vid Loise, Luiz og Thiago i midbae Veracruz ad rolta og forum a kaffihusid, Gran Cafe De La Parroquia (Tha fyrst getur madur vist kallad sig Veracruzano :) )
En ja, helgin var rosalega god og a morgun forum vid aftur i skolann og a fimmtudogum forum vid, eins og venjulega, i billiard.
¡Hasta luego!, Steinar

föstudagur, 5. september 2008

¡Viva Mexico!

Eg sakna thess ad geta talad islensku vid einhvern dagsdaglega...
Annars er thad ad fretta ad eg er kominn af stad i gymminu og hleyp i 30 - 40 min 4sinnum i viku. 
Svo erum vid strakarnir bara bunir ad vera i billiard, bio og svoleidis... lifid gengur sinn vanagang.
Hinsvegar fer eg a morgun a strondina og daginn eftir verdur matur fyrir alla skiptinemana i husi vid ána. 
Svo er mann farid ad hlakka til ad fara til Tuxtlepec en thangad fara allir skiptinemarnir i districtinu og verda fra 13 - 16 sept.  15. sept er btw thjodhatidardagur Mexikoa thannig ad thad aetti ad vera lif og fjor :)[Eg er buinn ad gira mig og kaupa bardastoran handgerdan sombrero med fanalitum a og textanum ¡Viva Mexico! sem thydir Lifi Mexiko!] Svo er gott ad hugsa til thess ad i Tuxtlepec er vist heitara en i Veracruz... indaelt :-/
Jaeja eg blogga meira thegar thad verdur meira ad fretta. 
Sael ad sinni, Steinar

P.S. Svanlaug fraenka: Sombreroinn var hugsadur f. myndina, nuna vantar mig bara hristurnar :)